Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013

Grunnur að tölfræði

Út er komið verk sem er stuðningsverk í flokknum Grunnur að námi - Tölfræði markmið með flokki þessum er að skýra á á góðan hátt öll grunnatriði er varðar tölfræði, bæði fyrir þá sem eru í námi og eins hina sem hafa áhuga á að fá betri skilning á tölfræði.

Verk þetta skýrir og sýnir útreikninga á:

  • Helstu stærðir sem notaðar eru til að lýsa gögnum sem eru níu gerðir sem eru: Meðaltal, Bilskipt gögn, Tíðasta gildið, Miðtala, Miðgildið, Vegið meðaltal, Þýtt meðaltal, Rúmfræðilegt meðaltal og Ferningsmeðaltal.
  • Dreifing gagna sem hafa að geyma sjö atriði sem eru:Spönn, Meðalfrávik, Staðalfrávik, Fervik, Breytileika stuðull, Chebyshev's og the Empirical rule
  • Staðsetning gagna eins og t.d. Z-stigið
  • Eins er tekið fyrir F-dreifingu, T-dreifingu, Kí-kvaðrat dreifingu og Normaldreifingu
  • Það er líka tekið fyrir Poisson dreifing, Tvíkostadreifing, Líkindadreifing og Öryggisbil.
  • Eins er útreikningur undir Normalkúrfu tekið fyrir og hvernig það er reiknaðu út.
  • Hver er grunnurinn í Tilgátuprófi.
  • Auk þess eru t.d. fjallað um Hrópmerkt, Staðalvillu, hvaða breytur notum við og helstu greinar tölfræðinnar.
  • Meðal annars er tekið fyrir líkur á hinum og þessum atburði t.d. Lottó vinningi, ýmis hugtök eru útskýrð. Kennt er t.d. að setja upp líkindatré

  Verk þetta fæst í: Bóksölu stúdenta, Eymundsson,og hjá Ritskinnu

 

Grunnur ad tolfraedi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband