Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
Grunnur að námi - Ársreikningur
30.7.2012 | 00:31
Út er komið frábært verk sem er stuðningsverk í flokknum Grunnur að námi - Árseikningur markmið með flokki þessum er að skýra á á góðan hátt öll grunnatriði er varðar Ársreikninga, bæði fyrir þá sem eru í námi og eins hina sem hafa áhuga á að fá betri skilning á Ársreikningum.
Verkið skýrir t.d. Meginreglur reikningshalds", hver er munur á Rekstargrunni og greiðslugrunni", Skilgreinir Meginhugtök Reikningsskila" hvað fellst í Fjárhagsstöðu" og Rekstrarárangangri", Skilgreinir hvað fellst t.d. í Skuldum, skuldbindingum og víkjandi lánum, skilgreinir: hvað er eigið fé", skilgreinir Leigu (e. lease)" eins og hvað er: Fjármögnunarleiga, Kaupleiga og Rekstrarleiga" og hvernig er það bókfært, sýnir hefðbundin Rekstar- og efnahagsreikning", sýnir Sjóðstreymi (óbein aðferð)", sjóðstreymi (beina aðferð)" og sjóðstreymi (blandaða aðferð)", skilgreinir og sýnir Kostnaðarverð seldra vara", skilgreinir og skýrir helstu kennitölur eins og: hlutabréfa, arðsemi eins og: Arðsemi eigin fjár", arðsemi heildar eignar" og arðsemi fjárfestinga", Viðskiptakröfur eins og: veltuhraða", biðtíma viðskiptakrafna", dagafjöldi viðskiptakrafna", Birgðir eins og: Veltuhraða birgða", biðtíma birgða", dagafjöldi í birgðum", birgðir í handbært fé", Greiðsluhæfni eins og: Veltufjárhlutfall", lausafjárhlutfall" og eiginfjárhlutfall", helstu kennitölur sjóðstreymis eins og: Rekstrartekjur", Greiðslutími heildarskulda", skammtímamskuldir", gæði hagnaðartölunnar", eigin fjármunir" og hæfni rekstrarins". Í verkinu er einnig hugtök og skilgreiningar", lög og reglur" og eins hvað fellst í vörubigðum, aðgreind reikningsskilum".
Byggt á: Lögum nr. 3/2008 um ársreikniga og síðari breytingar, reglugerði nr. 696/1996 um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga, reglur reikningsskilaráðs, alþjóðlegair reikningsskilastaðlar nr. 180/2006 og auk þess er stuðst við bókina: Financial Statement Analysis, Tenth Edition eftir K.R. Subramanyam og John J. Wild.
Verk þetta fæst hjá: Bóksölu stúdenta og hjá Ritskinnu
Bækur | Breytt 12.10.2016 kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grunnur að námi - Fjármálastærðfræði
28.7.2012 | 17:35
Út er komið frábært stuðningsverk í flokknum Grunnur að námi - Fjármálastæðfræði markmið með útgáfu þessari er að skýra á góðan hátt öll grunnatriði er varðar fjármálastærðfræði. Hér eru samankomin á einn stað mjög góðar leiðbeiningar sem allir hafa gagn af að hafa við höndina.
Verk þetta skýrir og sýnir hvernig reiknað er út á einfaldan hátt grunnatriðið í fjármálastærðfræði. hvernig reiknað er út og fundið eins og: Samsettir vextir eins og: Höfuðstóll við lok tímans, vaxtagreiðslur við lok tímans, árafjöldi í ákveðinn höfuðstóll, hvað þurfa vextir að vera og að finna stærð höfuðstóls í upphafi. Hlutfallsvextir eins og: Höfuðstóll við lok tímans, vaxtagreiðslu við lok tímans, að finna stæðr höfuðstóls og árafjöldi í ákveðinn höfðustóll, hvað þurfa vextir að vera og ársvextir í reynd. Samfelldir vextir eins og: Framtíðavirði, Núvirði höfuðstóls, að finna vextina, ársvextir í reynd og að finna árafjöldann. Heildun í samfelldum vöxtum eins og: Finna núvirði jafnra ársgreiðslna, að finna framvirði jafnra ársgreiðslna og að finna jafnar greiðslur á hverjum mánuði. Runur og raðir eins og: Mismunaraðir, kvótaraðir, að finna a-liðinn, að finna n-liðinn, jafngreiðsluraðir, Jafngreiðsluraðir - framvirði, jafngreiðsluraðir - núvirði, finna greiðslur á mánuði í núvirði. Helstu skýringar. Vísitölur hvernig reiknuð við út hækkun á vísitölu og hvernig setjum við vísitölu sett á grunninn 100. Skýrir út verðtryggingu og hvernig hún er reiknuð út. Skuldabréf munur á óverðtryggðum og verðtryggðum og hvernig það er reiknað út. Hvernig reiknað er út víxlar. Skýrt og sýnt grundvöll vaxtaútreiknings. Skýrt og sýnt muninn á raunvöxtum og forvöxtum. Auk þess er sýnt og kennt um: Álagningu bæði hefðbundin og framlegðarálagnin, finna söluaukningu, finna hvað varan kostar án virðisaukaskatt, hvert var upphaflegt verðið á útsöluvöru, finna prósentur við verð lækkun eða hækkun.
Byggt á: Mathematic for economics and Bussines, Ian Jacques, 5. útgáfa; Fundamentals of Financial Management, Brigham og Houston, 11. útgáfa; Hlutabréf og Eignastýring, Íslandsbanki (2003); auk þess af heimasíðum: hagstofan.is, sedlabanki.is og scohlar.google.com
Verk þetta fæst hjá: Bóksölu stúdenta, Eymundsson og hjá Ritskinnu
Bækur | Breytt 12.10.2016 kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)