Grunnur að námi - Ársreikningur
30.7.2012 | 00:31
Út er komið frábært verk sem er stuðningsverk í flokknum Grunnur að námi - Árseikningur markmið með flokki þessum er að skýra á á góðan hátt öll grunnatriði er varðar Ársreikninga, bæði fyrir þá sem eru í námi og eins hina sem hafa áhuga á að fá betri skilning á Ársreikningum.
Verkið skýrir t.d. Meginreglur reikningshalds", hver er munur á Rekstargrunni og greiðslugrunni", Skilgreinir Meginhugtök Reikningsskila" hvað fellst í Fjárhagsstöðu" og Rekstrarárangangri", Skilgreinir hvað fellst t.d. í Skuldum, skuldbindingum og víkjandi lánum, skilgreinir: hvað er eigið fé", skilgreinir Leigu (e. lease)" eins og hvað er: Fjármögnunarleiga, Kaupleiga og Rekstrarleiga" og hvernig er það bókfært, sýnir hefðbundin Rekstar- og efnahagsreikning", sýnir Sjóðstreymi (óbein aðferð)", sjóðstreymi (beina aðferð)" og sjóðstreymi (blandaða aðferð)", skilgreinir og sýnir Kostnaðarverð seldra vara", skilgreinir og skýrir helstu kennitölur eins og: hlutabréfa, arðsemi eins og: Arðsemi eigin fjár", arðsemi heildar eignar" og arðsemi fjárfestinga", Viðskiptakröfur eins og: veltuhraða", biðtíma viðskiptakrafna", dagafjöldi viðskiptakrafna", Birgðir eins og: Veltuhraða birgða", biðtíma birgða", dagafjöldi í birgðum", birgðir í handbært fé", Greiðsluhæfni eins og: Veltufjárhlutfall", lausafjárhlutfall" og eiginfjárhlutfall", helstu kennitölur sjóðstreymis eins og: Rekstrartekjur", Greiðslutími heildarskulda", skammtímamskuldir", gæði hagnaðartölunnar", eigin fjármunir" og hæfni rekstrarins". Í verkinu er einnig hugtök og skilgreiningar", lög og reglur" og eins hvað fellst í vörubigðum, aðgreind reikningsskilum".
Byggt á: Lögum nr. 3/2008 um ársreikniga og síðari breytingar, reglugerði nr. 696/1996 um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga, reglur reikningsskilaráðs, alþjóðlegair reikningsskilastaðlar nr. 180/2006 og auk þess er stuðst við bókina: Financial Statement Analysis, Tenth Edition eftir K.R. Subramanyam og John J. Wild.
Verk þetta fæst hjá: Bóksölu stúdenta og hjá Ritskinnu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.